Sunnudagar til sælu, sannlega. Nú er hér mættur fjórði flokkur sumarsins og þetta er heldur betur samansafn af snillingum, það sér hver maður um leið.
Dagurinn hefur rúllað vel af stað, frábært veðrið hjálpar þar mikið til - þó það hafi verið ögn hvasst út á vatni en við byrjuðum dagskránna núna eftir hádegi á því að kíkja í árabátana. Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel í að róa enda sumir greinilega reynsluboltar í þeim efnum.
Eftir sannkallað sælkerakaffi, skonsur og skúffukökur, tók hópurinn til við að gera skilti til að merkja herbergin. Því næst á að af stað í áframhaldandi útiveru í dásamlegu veðri. Hver verður kubbmeistarinn 2013? Það verður spennandi að sjá.
Kvöldið lítur svo vel út - urrandi hress kvöldvökuskemmtun framundan.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.