Kaldur en góður ferðadagur

Dagurinn í dag var býsna kaldur á Héraði en þó að mestu þurr. Þetta var ferðadagurinn okkar svo nefndi í sumarbúðunum en það er fastur liður hér að hafa slíkan dag í hverjum flokki. Þá er lagt af stað eftir hádegismatinn með rútu til Egilsstaða, vasapeningurinn nýttur í sjoppuferð, síðan taka við leikir og nesti í Selskóginum og loks sundferð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband