Já fyrsti dagur í nýjum flokki og greinilega góð stemning í hópnum. Allir komu sér vel fyrir í herbergjum og þá var kallað á stund í salnum, þar sem allir kynntu sig og reglur vikunnar kynntar og allir lofuðu að fylgja þeim til hins ítrasta. Þá tók við kvöldmatur, sem stóð af pastasalati og nýbökuðum brauðbollum sem runnu ljúflega niður. Kvöldvakan var hressandi, þar sem herbergi 9 og 10 stóðu sig með stakri prýði. Kvölkaffi og kvöldhressing áður en var háttað og gekk vel að koma krökkunum í ró, enda meðvituð að þau þurfa að vera vel úthvíld fyrir átök morgundagsins! Á morgun munum við setja myndir inn á vefinn úr flokknum auk nýrra frétta. Verið dugleg að fylgjast með....!!!
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært framtak hjá ykkur
Sigurbjörg mamma Herdísar (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.