Þá er farið að styttast í að sumarbúðirnar við Eiðavatn hefji starf sitt. Starfsfólkið er mætt á svæðið og farið að undirbúa komu barnanna, þannig að dvölin verði börnunum sem best!
Starfsfólkið er búið að koma sér fyrir og vinnur nú hörðum höndum að undirbúningi svo dvölin verði börnunum sem best. Það er mikið til sama starfsfólk og var í fyrrasumar, þannig að hér kunna allir vel til verka og hlakka mikið til að taka á móti börnunum sem koma á morgun. Veðurspáin lofar góðu, þannig allt ætti að leggjast á eitt til að allir eigi hér góða daga við Eiðavatn.
Á meðan flokkarnir eru í gangi verða sjálfsögðu settar inn fréttir á bloggið okkar á hverju kvöldi og jafnvel myndir frá deginum, þannig að við hvetjum alla til fylgjast vel með síðunni okkar.
Einnig er rétt að benda á að enn eru nokkur pláss laus í ævintýraflokkinn sem hefst í næstu viku. Það er sannkallað ævintýri að taka þátt í ævintýraflokknum og eitthvað sem enginn ætti að missa af!
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 225978
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.