Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Bo'as

gaman ad vinna a' eidum 2019 einnig ad skoda myndir af sja'lfum se'r si'dan 'i den. :D

B'oas Ka'r Garski Ketilsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 28. júní 2019

Kveðja :)

Gaman að heyra að gleðin sé við völd og gaman að sjá myndirnar....bestu kveðjur Sigurrós (mamma Stenunnar Erlu)

Sigurrós Erla Björnsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 26. júní 2013

Kveðja

Greinilega mikið fjör hjá ykkur...hlakka til að sjá myndir....góða skemmtun áfram. Kveðja Bjarney - mamma Hafsteins Jökuls :)

Bjarney (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 20. júní 2012

vandamál!

getiði frestað ævintýraflokknum um viku plz það eru margir sem vilja koma en geta ekki vegna rey cup

svavar páll kristjánsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. apr. 2011

ekkert merkilegt

ég var þarna og það var geðveigt þegar ég kom heim sagði é strax ég ætla aftur á næsta ári

sylvía ösp jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 25. júní 2010

Gamlar myndir

Hæhæ Lummiði ekki á einhverjum gömlum myndum?? var þarna sem krakki, var bara að spá hvort það væri ekki eitthvað til í albúmum?!? :)

Guðbjörg (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 23. mars 2010

hæhó

kostar kr 24.000 kr í þesar sumabúðir? mér var sagt anað.

iris (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 22. júlí 2009

Skemmtilegar myndir

Sæl öll ! Gaman að kíka hér inn og sjá strax myndir af ykkur í starfinu, greinilega bara skemmtilegt. Góða skemmtun Anna (mamma Erlu Jónsd. )

Anna Sigríður Árnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 15. júní 2009

Þakkir

Langaði að segja takk fyrir Erlu (Jónsdóttur) hún kom mjög glöð heim eftir greinilega mjög vel heppnaða dvöl. Kv. Anna og Jón Þór

Anna Árnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 11. júlí 2008

sæbjörn

Takk firir allt fjorið og allir krakarnir hjeltu mér í stuðinu

Sæbjörn guðlaugsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. okt. 2007

Hæ hæ :)

þið skemmtið ykkur svaka vel sé ég :) gaman að fá að fylgjast með :) Kveðja frá Reyðarfirði Vigga (mamma Draumeyjar):)

Vigdís Hallgrímsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 23. júlí 2007

Hallo

Gaman ad sja hvad thid skemtid ykkur vel kvedja fra Reydarfirdi Gudmundur og Thorhalla pabbi og mamma Stefaniu Hrundar

Gudmundur Thorsteinsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 22. júlí 2007

kveðja

Sæl öll, þetta er flott síða hjá ykkur er að athuga hvort að það séu myndir af Bylgju Rún frænku. Kveðja Fanney

Fanney Bóasd (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 21. júlí 2007

Kveðja frá Reyðarfirði

Halló þið öll, það er alveg frábært að geta fylgst með ykkur, það er greinilega eitthvað skemmtilegt að gerast á hverjum degi. Kveðja frá Þóru og Rúnari (foreldrum Sylvíu Rutar)

Þóra (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 16. júlí 2007

Góða skemmtun !

Gaman að geta farið inná þessa síðu og fylgjast með fjörinu hjá ykkur.... og Elín Huld ! frábært að þú skulir komast á hestbak !! bestu kveðjur Mamma,pabbi Eyþór og Andri.

Björk Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 13. júlí 2007

gaman saman

gott að þið skilduð fá gott veður eitthvað af dvölinni. Kristrún mín þú tekur þig vel út í hárgreiðslustörfunum, kveðja til allra.Kaja og fjölsk. á reyðó

Karen Kjartansdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 30. júní 2007

Sól og fjör.

Sæl verið þið ! Mikið var ég ánægð þegar sólin fór að skína. Gaman að fá að fylgjast með hvað þið skemmtið ykkur velog svo myndirnar. Vonandi verður áfram svona gott veður.Kv. Ingunn-mamma Kristrúnar Bjargar.

Ingunn og fjölsk. (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 30. júní 2007

Gaman saman

Gaman að sjá hvað þið skemmtið ykkur vel. Frábært að fá að fylgjast með. Kveðja Edda(mamma Karitasar Fríðu)

Edda (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 29. júní 2007

Þvílíkt fjör

Það er greinilega mikið fjör hjá ykkur. Haldið áfram að skemmta ykkur og öðrum

Bobba - mamma Maríu Rúnar (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. júní 2007

Mig langar líka í sumarbúðir

Hæ öll, það er alveg frábært að geta lesið og skoðað hvað þið eruð að bralla og greinilegt að það er mikið stuð hjá ykkur. Mig langar nú bara aftur í sumarbúðir þegar ég les bloggið og skoða myndirnar ; ) Kveðja, Ellen (Bjarneyjar mamma)

Ellen, Heiðar og Sóley (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. júní 2007

Sæl öll sömul

Þetta er flott síða hjá ykkur og mjög gaman að geta séð á myndum og lesið um það sem gerist hjá börnunum okkar í sumarbúðunum. kveðja frá Vopnafirði. Katla og Baldur foreldrar Hemmerts og Hallgríms

Katla Rán Svavarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. júní 2007

Æðislega gaman!!

Frábær síða og æðislega gaman að skoða myndir af svona hressum krökkum - kveðja úr Skógarselinu (fjölskyldan hennar Góu ;)

Fjölskyldan Skógarseli (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. júní 2007

Halló öll sömul !

Til hamingju með síðuna. Gaman að lesa og sjá hvað þið eru búin að vera að bralla siðustu daga. Greinilega mikið fjör og mikið gaman. Hlakka til að lesa meira á morgun og vonandi fáum við að sjá fleiri myndir af fleiri krökkum :) Skemmtið ykkur vel áfram. Kveðja Hulda, mamma Maríu Jóngerð

Hulda Elisabeth Daníelsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. júní 2007

Halló krakkar!

Mér finnst þetta frábær hugmynd að blogga úr sumarbúðunum, gaman fyrir okkur hin að fylgjast með og greinilegt að það er mikið fjör hjá ykkur:) Bíð spennt eftir næstu færslu..kveðjur frá Höfn:) Heiðrún,mamma Sunnu Daggar

Heiðrún (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Þið eruð lang flottust !

Yndislegt hjá ykkur að vera með þessa síðu - vináttukveðjur Svana, mamma Jónu Maríu

Svanhvít (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Frábært framtak

Frábært að geta fylgst svona vel með ykkur, gaman að sjá kvað gengur vel, skemmtið ykkur vel áfram. kveðja Þuríður( mamma Steinunnar Dagmar)

Þuríður Haraldsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Flott hjá ykkur

Halló halló flottu krakkar. Það er alveg frábært að geta fylgst með því hvað þið eruð að bralla hér inni. Það er greinilega gaman að vera í sumarbúðum og ekki skemmir það að hafa svona flott veður. :) Bestu kveðjur, mamma Kristínar Emblu.

Guðrún Bóasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Gaman að sjá ykkur :)

Halló kátu krakkar! Frábært að geta fylgst með ykkur svona :) og til hamingju með veðrið, það hlýtur að vera æðislega gaman hjá ykkur! Kær kveðja, Heba, mamma Valnýjar Láru :)

Heba Hauksdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Flott síða

Hæ hæ allir saman. Gaman að geta séð strax myndir og vita hvað þið eruð að bralla :) Skemmtið ykkur vel. Kveðja Íris María. (Arnar Már) :)

Íris María Mortensen (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Til hamingju með síðuna :)

Hæhæ allir saman. Æðislegt að geta skoðað myndir og séð hvað verið að bralla. Skemmtið ykkur vel krakkar og munið að brosa :o) Kveðja frá mömmu hans Björgvins Braga

Ellen Dana (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband